Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lofttæmihólf
ENSKA
vacuum chamber
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Til að fá unnið dýraprótínþykkni skal dæla vökvahlutanum inn í tvo varmaskipta sem eru gufuhitaðir og búnir lofttæmihólfum til að fjarlægja rakann þar í formi vatnsgufu.

[en] To obtain processed animal protein concentrate, the liquid phase must be pumped into two heat exchangers which are steam-heated and equipped with vacuum chambers in order for its humidity to be removed therein in the form of water vapour.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lofttæmishólf

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira